Ung vændiskona finnur sendiherra Noregs myrtan á mótelherbergi à Bangkok. Drykkfelldi rannsóknarlögreglumaðurinn Harry Hole er sendur til TaÃlands til þess að finna hinn seka og afstýra hneyksli á landsvÃsu. Sendiherrann var nefnilega góðvinur forsætisráðherrans. Fljótlega kemur à ljós að málið er flóknara en à fyrstu var talið og Harry og taÃlenskt samstarfsfólk hans flækist á milli norskra diplómata, ópÃumbæla og karaókÃbara à steikjandi hita borgarinnar. Bækur Jos Nesbø hafa selst à milljónum eintaka um allan heim. Kakkalakkarnir er önnur bókin à flokknum um Harry Hole en sú nÃunda sem kemur út á Ãslensku.