à sjúkrahúsi à Osló liggur maður à dái undir strangri lögregluvernd. Enginn veit hvort hann muni komast til meðvitundar en hann býr yfir hættulegri vitneskju og sumir vilja ekki að hann vakni. Lögreglumaður er myrtur á hryllilegan hátt á vettvangi morðs sem hann hefur tekið þátt à að rannsaka. Nokkrum mánuðum sÃðar endurtekur sagan sig – og svo enn einu sinni. Einhver virðist vera à hefndarhug. Rannsóknarlögreglan er ráðþrota og Harrys Hole er sárt saknað ... Bækurnar um Harry Hole eftir Jo Nesbø hafa komið út à fjölda landa og farið sigurför um heiminn, þessi er sú tÃunda à röðinni og að margra mati sú allra besta. Bjarni Gunnarsson þýddi.