Lögreglumaðurinn Joona Linna hefur setið à fangelsi à tvö ár þegar yfirvöld leita aðstoðar hjá honum. Dularfullur morðingi sem kallaður er KanÃnufangarinn er kominn á kreik og fórnarlömb hans eru af háttsettara taginu ... En hver er hann og hvaða harma á hann að hefna? Og hvernig tengist sjónvarpskokkurinn Rex Müller morðunum? Joona og Saga Bauer verða að finna svör áður en það er um seinan. Spennusagnameistarinn Lars Kepler er aftur kominn á gamalkunnar slóðir og spennan er meiri en nokkru sinni fyrr. KanÃnufangarinn var mest selda skáldsaga SvÃþjóðar 2016. Nanna B. Þórsdóttir þýddi.